Bloomingville er FSC® vottað fyrirtæki sem þýðir að þau velja við, pappír og aðrar skógarafurðir sem styðja við ábyrga skógrækt. Leggja mikla áherslu á að nota endurunnið efni eins og bómull, við og gler. Eru með OEKO-TEX ® vottaðar vörur sem veita neytandanum tryggingu fyrir því að vörurnar hafa verið prófaðar, allt frá hráefni, framleiðslu til lokaafurðar til að vera lausar við skaðleg efni. 

No product defined